Þá er komið að öðrum heimaleik vetrarins
Fimmtudaginn 24. september taka okkar menn í Aftureldingu á móti Selfossi í Olísdeild karla í handbolta. Strákarnir hafa farið vel af stað og eru í 3 sæti deildarinnar með 3 stig eftir 2 umferðir.
Sökum nýrra Covid reglugerðar frá HSÍ þurfa allir að kaupa miða í gegnum Stubb appið til þess að lágmarka snertifleti. Ath það komast færri að en vilja sökum Covid.
Einnig minnum við á 1 meters millibil og biðjum alla aðila að huga að sóttvörnum
![📅](https://static.xx.fbcdn.net/images/emoji.php/v9/t7e/1/16/1f4c5.png)
![⏰](https://static.xx.fbcdn.net/images/emoji.php/v9/t34/1/16/23f0.png)
![📍](https://static.xx.fbcdn.net/images/emoji.php/v9/t2d/1/16/1f4cd.png)
![](https://afturelding.is/wp-content/uploads/2020/09/afturelding-selfoss-300x157.jpg)