Afturelding – Stjarnan

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla taka á móti stjörnunni föstudaginn 7.mars kl 19:00.
Afturelding eru ósigraðir á toppi 1.deildarinnar með 28 stig en Stjarnan fylgir fast á eftir með 26 stig þegar bæði lið eiga aðeins eftir að spila 6 leiki á þessu tímabili.

Nú verðum við að fylla N1 höllina og hvetja strákana okkar áfram.

Áfram Afturelding.