Stórskyttan okkar Birkir Benediktsson hélt með U 18 ára landsliði karla til Þýskaldands í morgun þar sem þeir eru að fara að keppa á Sparkassen Cup, sem fram fer í Merzig í Þýskalandi dagana 27.-29.desember.
Leikir liðsins er sem hér segir á staðartíma:
27.des kl. 17:10 Ísland-Finnland
28.des kl. 12:50 Ísland-Sviss
28.des kl.17:30 Ísland-Þýskaland
29.des Leikið um sæti, 2 leikir á lið
Leikmannahópurinn er eftirfarandi:
Grétar Ari Guðjónsson Haukar
Einar Baldvin Baldvinsson Víkingi
Henrik Bjarnason FH
Þórarinn Traustason Haukar
Leonharð Harðarson Haukar
Þorgeir Davíðsson Grótta
Egill Magnússon Stjarnan
Ragnar Kjartansson Fram
Aron Dagur Pálsson Grótta
Hlynur Bjarnason FH
Dagur Arnarsson ÍBV
Hergeir Grímsson Selfoss
Birkir Benediktsson Afturelding
Ómar Ingi Magnússon Selfoss
Arnar Freyr Arnarsson Fram
Hjalti Már Hjaltason Grótta
Þjálfarar eru Einar Guðmundsson og Sigursteinn Arndal.
Birkir hefur átt fast sæti í landsliðum undanfarin ár og óskar Handknattleiksdeild Aftureldingar honum innilega til hamingju sem og góðs gengis í Þýskalandi.