Birkir Benediktsson átti stórleik með U 18 landsliði Karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Stórskyttan okkar Birkir Benediktsson átti stórleik í dag og skoraði 10 mörk með U-18 ára landslið karla er þeir unnu stórsigur á Slóvökum í morgun á Sparkassen Cup í Þýskalandi 32:20. Staða í hálfleik var 12:10 fyrir Íslandi. 

Frábær handboltamaður hér á ferð.