Við eigum hvorki fleiri né færri en fimm fulltrúa í U 20 ára landsliðshóp Karla þetta eru þeir Árni Bragi Eyjólfsson, Bjarki Snær Jónsson, Böðvar Páll Ásgeirsson, Elvar Ásgeirsson og Kristinn Bjarkason.
Hópurinn æfði fyrir jól og voru eftirfarandi strákar í hópnum
Ágúst Elí Björgvinsson FH
Bjarki Snær Jónsson Afturelding
Jón Pálsson Fjölnir
Gunnar Malmquist Akureyri
Vilhjálmur Geir Hauksson Grótta
Arnar Freyr Ársælsson Fram
Kristinn Bjarkason Afturelding
Árni Bragi Eyjólfsson Afturelding
Halldór Ingi Jónasson FH
Starri Friðriksson Stjarnan
Stefán Darri Þórsson Fram
Alexander Júlíusson Valur
Böðvar Páll Ásgeirsson Afturelding
Sigurður Þorsteinsson Fram
Adam Baumruk Haukar
Daði Laxdal Gautason Valur
Janus Daði Smárason Århus
Óskar Ólafsson Follo
Elvar Ásgeirsson Afturelding
Ólafur Ægir Ólafsson Grótta
Sigvaldi Guðjónsson Vejle
Davíð Reginson FH
Valdimar Sigurðsson Valur
Sverrir Pálsson Selfoss
Daníel Árni Róbertsson Selfoss
Þjálfarar eru Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson
Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis.