Okkar maður Pétur Júníusson leikur með U – 21 árs landsliði karla lí undankeppni HM sem leikin er í Hollandi.
Fyrsti leikur Ísland er í dag gegn Úkraínu kl.17.00.
Leikjaplan Íslands er eftirfarandi:
Föstudagur 4.jan // Ísland – Úkraína // kl.17.00
 Laugardagur 5.jan // Ísland – Holland // kl.19.00
 Sunnudagur 6.jan // Ísland – Slóvenía // kl.11.00
Hópurinn er eftirfarandi:
Markmenn:
Brynjar D. Baldursson, Stjarnan
 Einar Ó. Vilmundarson, Haukar
Aðrir leikmenn:
Andri H. Grétarsson, Stjarnan
 Árni B. Árnason, Grótta
 Einar Sverrisson, Selfoss
 Garðar B. Sigurjónsson, Fram
 Geir Guðmundsson, Akureyri
 Guðmundur H. Helgason, Akureyri
 Gunnar M. Þórisson, Valur
 Ísak Rafnsson, FH
 Janus D. Smárason, Aarhus
 Kristján Ó. Jóhannsson, Grótta
 Magnús Ó. Magnússon, FH
 Pétur Júníusson, Afturelding
 Sveinn A. Sveinsson, Valur
 Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV
Landsliðsþjálfarar eru: Kristján Halldórsson og Erlingur Richardsson.
Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Pétri góðs gengis.
