Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-18 ára landslið karla. Afturelding á 6 leikmenn í þessum hóp og eru það Árni Bragi Eyjólfsson, Bjarki Snær Jónsson, Böðvar Páll Ásgeirsson, Elvar Ásgeirsson, Kristinn Hrannar Elísberg Bjarkason og Unnar Arnarsson.
Hópur mun fara í prófanir á líkamsástandi og æfa í tvennu lagi fimmtudaginn 20.desember. Að því loknu verður valinn 18 manna hópur sem mun æfa saman 21.-23.desember.
Hópnum er skipt í tvennt og er skiptingin svona:
Hópur 1
Fimmtudagur 20.desember
Mæting í prófanir kl. 12 í Laugardalshöll og æfing í Fagralundi kl. 15
Alexander Örn Júlíusson – Valur
Ágúst Elí Björgvinsson – FH
Bjarki Snær Jónsson – Afturelding
Bjarni Ólafsson – Fjölnir
Böðvar Páll Ásgeirsson – Afturelding
Daði Gautason – Valur
Elvar Ásgeirsson – Afturelding
Gunnar Malmquist – Valur
Halldór Ingi Jónasson – FH
Janus Daðí Smárason – Århus
Kristinn Bjarkason – Afturelding
Lárus Gunnarsson – Grótta
Ólafur Ægir Ólafsson – Grótta
Sigurður Þorsteinsson – Fram
Sigvaldi Guðjónsson – Århus
Starri Friðriksson – Stjarnan
Stefán Darri Þórsson – Fram
Sverrir Pálsson – Selfoss
Valdimar Sigurðsson – Valur
Vilhjálmur Geir Hauksson – Grótta
Hópur 2
Fimmtudagur 20.desember
Mæting í prófanir kl. 13 í Laugardalshöll og æfing í Fagralundi kl. 16
Andri B Ólafsson – Haukar
Aron Hauksson – ÍR
Árni Bragi Eyjólfsson – Afturelding
Bergvin Haraldsson – ÍBV
Brimir Björnsson – Haukar
Daníel Árni Róbertsson – Selfoss
Daníel Ingason – Haukar
Daníel Matthíasson – KA
Gísli Þór Axelsson – Selfoss
Helgi Hilmarsson – Grótta
Hermann Guðmundsson – Selfoss
Hreiðar Örn Óskarsson – ÍBV
Ingi Rafn Róbertsson – ÍR
Jóhann Birgir Ingvarsson – FH
Jóhann Erlingsson – Selfoss
Jóhannes Snær Eiríksson – Selfoss
Kristján Már Sigurbjörnsson – KA
Stefán Tómas Þórarinsson – FH
Svavar Kári Grétarsson – ÍBV
Unnar Arnarsson Afturelding
Valtýr Hákonarson – Fram
Leikmenn eru beðnir að mæta með bolta.
Þjálfari er Heimir Ríkharðsson
Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis.