Stelpurnar okkar nældu sér í 2 stig í fyrsta leik á tímabilinu er þær héldu í Valsheimilið í gær. Staðan í hálfleik var jöfn 10 – 10 en þær sigruðu með einu marki 18 – 19.
 Mörk Aftureldingar.
 Paula Chililá 6 mörk
 Þóra María Sigurjónsdóttir 5 mörk
 Dagný Huld Birgisdóttir 4 mörk
 Selma Rut Sigurjónsdóttir 2 mörk 
 Íris Kristín Smith 1 mark
 Drífa Garðarsdóttir 1 mark.
 Innilega til hamingju með sigurinn.
Áfram Afturelding
  
	
Áfram Afturelding

