Toppslagur í Olísdeildinni.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Það verður sannkallaður Toppslagur í Olísdeildinni þegar strákarnir okkar mæta Valsmönnum í N1 höllinni að Varmá mánudag 17.nóvember kl 19:30.

Liðin eru jöfn að stigum í fyrsta og öðru sæti en úrslit leiksins skera úr um hvort liðið verður á toppnum eftir 11 umferð olísdeildarinnar.

Nú verður ekkert sæti laust í höllinni þannig mætum tímanlega.  Við verðum með andlitsmálun og umfa tatto fyrir krakkana og er mæting í það kl 18:30

Áfram Afturelding…….