Aðalfundur karatedeildar

Karatedeild AftureldingarKarate

Stjórn Karatedeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar fimmtudaginn 09. apríl klukkan 18.00
Fundurinn verður haldinn á skrifstofu Aftureldingar í íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ.

Þeir sem vilja gefa kost á sér í setu stjórnar eða hafa einhver málefni og eða tillögur sem þeir vilja leggja fyrir aðalfund, eru beðnir að senda erindið á netfangið karate@afturelding.is ekki seinna en 1. apríl nk.

Dagskrá fundar

Venjuleg aðalfundarstörf

  1. Fundarsetning
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  3. Skýrsla stjórnar
  4. Reikningar ársins kynntir
  5. Kosning formanns til eins árs
    • Anna Olsen gefur kost á sér til eins árs í viðbót, en það er 11. árið sem formaður
  6. Kosning stjórnarmanna til tveggja ára. Eftirfarandi stjórnarmenn gefa kost á sér áfram:
    • Willem C. Verheul meðstjórnandi
    • Anna María Þórðardóttir meðstjórnandi
    • Katrín Björk Baldvinsdóttir ritari
    • Það vantar eitt framboð í stjórn
  7. Tillögur sem hafa borist stjórn
  8. Önnur mál
    Fundarslit