Æfingabúðir með Steven Morris og KOI mót

Karatedeild AftureldingarKarate

Dagskrá helgarinnar er sem hér segir:

Föstudagur 26. febrúar – Egilshöll


18.00 – 21.30
Æfingabúðir – kata + bunkai fyrir brún og svartbeltara, 12 ára og eldri. Skyldumæting!

Laugardagurinn 27. febrúar – Íþróttamiðstöðinni Varmá – ÆFINGABÚÐIR

09.00 – 10.30
Æfingabúðir: opið fyrir alla, byrjendur sem og framhaldsiðkendur 5 ára og eldri (skylda að mæta í galla).
ATH! ALLIR IÐKENDUR BYRJA KLUKKAN 09.00

11.00 – 12.30
Æfingabúðir: framhaldsiðkendur, 8 ára og eldri.

13.00 – 14.30
Brúnbeltisgráðun, 12 ára og eldri.

15.00 – 17:00
Dan gráðun (svartbeltispróf)

Sunnudagur 27. febrúar – Íþróttamiðstöðinni Varmá – KOI MÓT

Kata og kumite: opið fyrir framhaldsiðkendur
Gladiator: opið fyrir alla!

10.00 – 13.00 – KATA / GLADIATOR (Uppreisn í öllum flokkum, allir fá verðlaun)
Kata 9 ára og yngri / Gladiator 9 ára og yngri
Kata 10-11 ára / Gladiator 10-11 ára
Kata 12-13 ára / Gladiator 12-13 ára
Kata 14-15 ára / Gladiator 14-15 ára
Kata 16-17 ára / Gladiator 16-17 ára

13.30 – 16. 30 – KUMITE (Uppreisn í öllum flokkum, allir fá verðlaun)
8-9 ára
10-11 ára
12-13 ára
14-15 ára
16-17
VERÐSKRÁ:
Æfingabúðir: 3000 kr. þátttökugjald framhaldsiðkendur / 1500 kr fyrir byrjendur
KOI mót: 1500 kr. pr. keppnisgrein