Þau sem stigu á verðlaunapall fyrir hönd Aftureldingar voru:
Í flokki unglinga:
Máni Hákonarson: 1. sæti einstaklingskata drengja, 13 ára
Matthías Eyfjörð Jóhannesson: 3. sæti einstaklingskata drengja, 13 ára
Agla Þórarinsdóttir: 3. sæti einstaklingskata stúlkna, 13 ára
Elín Björg Arnarsdóttir: 3. sæti einstaklingskata stúlkna, 13 ára
Hópkata unglinga:
Matthías, Máni og Þórður Jökull Henrysson: 3. sæti hópkata 12-13 ára
Agla, Elín Björg og Heiða Dís Samúelsdóttir: 3. sæti hópkata 12-13 ára
í flokki barna:
Lovísa Guðrún Sigurðardóttir, Auður Berta Einarsdóttir og Ísabella Sól Huginsdóttir: 3. sæti hópkata 9 ára og yngri.
Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju og þökkum öllum þeim sem tóku þátt fyrir góða frammistöðu. Á fésbókarsíðu karatedeildarinnar er að finna myndir af keppendum og umfjöllun um mótið.
Við viljum ennfremur þakka liðsstjórum fyrir þeirra góða framlag. Liðsstjórar á unglingamóti voru þau Branddís Eggertsdóttir, Jón Magnús Jónsson, Þórarinn Jónsson og Anna Olsen. Liðsstjórar á barnamóti: Branddís Eggertsdóttir, Jón Magnús Jónsson, Anna Olsen, Kári Haraldsson, Matthías Eyfjörð, Agla Þórarinsdóttir og Máni Hákonarson.