Æfingar hjá karatedeild Aftureldingar eru byrjaðar aftur
Allir hópar byrjuðu í viku 2 í janúar 2026
- Framhaldsiðkendur færast sumir á milli flokka
Byrjendur:
- Allir nýjir iðkendur eru velkomnir og hægt er að prófa í tvær vikur án skuldbindingar (4 æfingar)
- Forráðamenn eru vinsamlega beðnir um að láta þjálfara (Willem eða Anna) vita ef barnið er með aukaþarfir eða annað sem skiptir máli til að hægt sé að mæta því
Sjá tímatöflu hér.
Skráning fer fram hér.
Kynningarmyndband hér.


