Beltaprófið fór fram dagana 27. – 29. mars s.l. þegar Sensei Steven Morris, 7. dan sótti deildina heim. Þeir Matthías og Hrafnkell luku prófinu með glæsibrag og hlutu gráðuna Shodan-Ho. Karatedeildin óskar þessum fræknu liðsmönnum til hamingju með áfangann.
![](https://afturelding.is/wp-content/uploads/2018/07/Screen_Shot_2015-04-21_at_19.01.42.png)