Cecilia og Hafrún valdar í U17-ára landsliðið

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn sem fer til Moldavíu og spilar í undankeppni EM 2019. Í riðlinum mæta þær Moldavíu, England og Aserbaídsjan. Afturelding á tvo fulltrúa í hópnum en það eru þær Cecilia Rán Rúnarsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir.

Afturelding óskar Ceciliu og Hafrúnu hjartanlega til hamingju með landsliðsætið og góðs gengis í Moldavíu.

Hópurinn
Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Afturelding
Hafrún Rakel Halldórsdóttir | Afturelding
Tinna Harðardóttir | Breiðablik
Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz | Breiðablik
Andrea Marý Sigurjónsdóttir | FH
Birta Georgsdóttir | FH
Valgerður Ósk Valsdóttir | FH
Ída Marín Hermannsdóttir | Fylkir
Aníta Ólafsdóttir | ÍA
Clara Sigurðardóttir | ÍBV
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir | Selfoss
Jana Sól Valdimarsdóttir | Stjarnan
Hrefna Steinunn Aradóttir | Stjarnan
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir | Valur
Ragna Guðrún Guðmundsdóttir | Valur
Arna Eiríksdóttir | Víkingur R.
Þórhildur Þórhallsdóttir | Víkingur R.
María Catharina Ólafsdóttir Gros | Þór