Hlutverk dómara og línuvarðar er jafnmikilvægt og leikmenn því ef ekki kemur dómari þá er ekki
leikur. Hjá Aftureldingu þarf að manna c.a. 750 stöður á hverju ári og hafa leikmenn eldri flokkana
staðið sig gríðalega vel í að fylla þessar stöður og erum við mjög þakklát fyrir það en betur má en
duga skal.
Mikilvægt er að hafa breiðan hóp sem getur gengið í þessi hlutverk, deildinni vantar dómara og
hvetjum við því alla þá sem hafa áhuga eða hafa nú þegar dómararéttindi að virkja þau með því að
gefa kost á sér og búa til enn sterkari hóp sem getur sinnt dómarahlutverki deildarinnar. Hægt er að
senda fyrirspurnir á fotbolti@afturelding.is
Sumarkveðja Barna-og unglingaráð
