U17 kvenna leikur svo tvo vináttuleiki við Finna 18. og 20.nóvember næstkomandi í Eerikkilä Sports Institute rétt utan við Helsinki en ekki hefur verið valin endanlegur hópur fyrir þá leiki enn.
Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir úrslitakeppni EM 2015 sem fram fer hér á landi næsta sumar.
Knattspyrnudeild óskar Kristínu til hamingju og góðs gengis.
