Kristófer semur við Aftureldingu

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Kristófer er teknískur og gríðarlega snöggur sóknarmaður sem er fæddur 1996. Kristófer kom við sögu í 2 leikjum með meistaraflokki s.l. sumar og var lykilmaður i 2. flokk.

Það er ánægjuefni að Kristófer bætist í hóp efnilegra leikmanna Aftureldingar sem skrifar undir nýjan samning og það verður spennandi fyrir Mosfellinga að fylgjast með honum og félögum hans í nánustu framtíð.