Norðurálsmótið 2015

KnattspyrnudeildKnattspyrna

7. flokkur karla skelltu sér á Norðurálsmótið 2015. Flottir piltar þarna á ferð frá Afureldingu og skemmtu sér vel og voru félaginu til fyrirmyndar – Barcelona liðið fékk háttvísisverðlaun – Til hamingju strákar.
g.f.