Úrslit í happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Búið er að draga í happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu. Dregið var í morgun úr seldum miðum en fjölmargir keyptu sér happdrættismiða og styrktu þannig við meistaraflokk karla í knattspyrnu sem er í harðri baráttu um sæti sitt í Inkassodeild karla í knattspyrnu.

Hægt verður að nálgast vinninga á skrifstofu Aftureldingar milli kl. 13-16 alla virka daga. Frestur til að sækja vinninga er til áramóta 2019/2020.

Meistaraflokkurinn býður einnig upp á að keyra vinningum heim til vinningshafa. Vinningshafar geta haft samband við Steingrím Benediktsson á steinsen@gmail.com. Senda þarf inn mynd af vinningsmiða og mun meistaraflokkurinn koma vinning til verðlaunahafa við fyrsta tækifæri. Hvetjum sem flesta til að hafa samband sem fyrst og/eða ná í sinn vinning.

Röð Vinningur Miðanúmer
Vinningur 1 Sleðaferð fyrir tvo með Mountaineers 444
Vinningur 2 Grunnnámskeið í ketilbjöllum hjá kettlebells.is 246
Vinningur 3 Tesvor X500 ryksuga frá lautus.is 620
Vinningur 4 Þriggja mánaða áskrift af sportpakkanum hjá Stöð 2 Sport 26
Vinningur 5 Þriggja mánaða áskrift af skemmtipakkanum hjá Stöð 2 277
Vinningur 6 Vatnajökull Primaloft vesti frá 66°Norður 201
Vinningur 7 Gisting fyrir tvo í eina nótt á Hótel Laxnes 967
Vinningur 8 Grunnnámskeið hjá Kettlebells Iceland 11
Vinningur 9 Eik Viðarbretti frá DutchDeluxes og lakkrís frá JohanBulov úr Epal 233
Vinningur 10 Hnota Viðarbretti frá DutchDeluxes og lakkrís frá JohanBulov úr Epal 753
Vinningur 11 Stuttgart treyja frá Jakosport 858
Vinningur 12 Stuttgart treyja frá Jakosport 544
Vinningur 13 Ostakörfur frá MS 312
Vinningur 14 Skoðun á fólksbíl hjá Frumherja 215
Vinningur 15 Skoðun á fólksbíl hjá Frumherja 161
Vinningur 16 Skoðun á fólksbíl hjá Frumherja 712
Vinningur 17 Vörur frá Marikó 546
Vinningur 18 Gjafabréf í nudd hjá 9 mánuðum 23
Vinningur 19 Harðfiskur frá Eyjabita 508
Vinningur 20 Gjafabréf hjá Herragarðinum 829
Vinningur 21 Tvö sundkort fyrir fullorðna í Reykjavík 640
Vinningur 22 Mánaðaráskrift í líkamsrækt hjá Eldingu 396
Vinningur 23 Gjafapoki hjá Apóteki Mosfellsbæjar 177
Vinningur 24 Vikupassi hjá Reebok Fitness 539
Vinningur 25 Vikupassi hjá Reebok Fitness 973
Vinningur 26 Vikupassi hjá Reebok Fitness 988
Vinningur 27 Vikupassi hjá Reebok Fitness 107
Vinningur 28 Vikupassi hjá Reebok Fitness 220
Vinningur 29 Gjafabréf í betri stofuna í World Class 189
Vinningur 30 Gjafabréf í Hafið fiskverslun 894
Vinningur 31 Gjafabréf í Hafið fiskverslun 434
Vinningur 32 Gjafabréf hjá Partýbúðinni 517
Vinningur 33 Gjafabréf hjá Partýbúðinni 585
Vinningur 34 Ljósmyndabókin Lífæðin 659
Vinningur 35 Stór loops heimiliskarfa frá Ihanna home 179
Vinningur 36 Surtsey húfa frá 66°Norður 705
Vinningur 37 Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi frá Isavia 280
Vinningur 38 Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi frá Isavia 417