Valdir hafa verið landsliðshópar leikmanna fæddir 1996 og 1997.
Afturelding á 4 drengi í þessum hóp það eru þeir Birkir Benediktsson, Gestur Ingvason, Theódór Ingi Gíslasson og Daníel Þór Knútsson
Hóparnir koma saman milli jóla og nýárs.
fimmtudaginn 27.des Mýrinni kl 13:00-15:00
föstudaginn 28.des Mýrinni kl 13:00-15:00
laugardaginn 29.des Mýrinni kl 11:00-13:00
Eftir það verður valinn 18 manna hópur sem leikur þrjá landsleiki gegn Norðmönnum dagana 4.-6.janúar.
Sá hópur æfir 30.des – 4.janúar.
Hóparnir eru eftirfarandi:
1996
Almar Blær Bjarnason – Þór
Arnar Freyr Arnarson – Fram
Arnar Þór Fylkisson – Þór
Arnar Þór Helgason – Gróttu
Arnór Guðjónsson – Grótta
Aron Dagur Pálsson – Grótta
Aron Gunnlaugsson – KA
Auðunn Sigurvinsson – Stjarnan
Árni Guðmundsson – Selfoss
Benedikt Línberg – KA
Bessi Jóhannsson – Grótta
Birkir Benediktsson – Afturelding
Björgvin Páll Rúnarsson – Fjölnir
Dagur Arnarsson – ÍBV
Egill Magnússon – Stjarnan
Einar Jónsson – KA
Erlingur Gunnarsson – Stjörnunni
Gestur Ingvarsson – Afturelding
Grétar Ari Guðjónsson – Haukar
Guðjón Ágústsson – Selfoss
Henrik Bjarnason – FH
Hjalti Már Hjaltason – Grótta
Hlynur Bjarnason – FH
Ingólfur Arnar Þorgeirsson – ÍR
Kristinn Ingólfsson – Þór
Leonharð Harðarson – Haukar
Ragnar Þór Kjartansson – Fram
Sigtryggur Rúnarsson Þór Ak
Sturla Magnússon – Valur
Sævar Ingi Eiðsson – Selfoss
Þorgeir Bjarki Davíðsson – Grótta
1997
Alexander Már Egan – Selfoss
Andri Sólbergsson – Fram
Arnar Pétursson – FH
Arnór Aðalsteinsson – Fram
Arnþór Ingi Ingvason – HKR
Ágúst Þór Pétursson – Haukum
Bjarki Pétursson – FH
Bjarki Rúnar Sigurðsson Haukum
Bjarki Sigurðsson – KR
Bjarki Þór Kristinsson – FH
Daníel Guðmundsson Fram
Daníel Þór Knútsson – Afturelding
Darri Sigþórsson – Valur
Davíð Stefán Reynisson – Haukar
Einar Baldvin Baldvinsson – Víkingur
Elías Björgvin Sigurðsson – HK
Elvar Örn Jónsson – Selfoss
Erling Hugi Másson – Víkingi
Guðmundur Rögnvaldsson – Stjarnan
Hallur Kristinn Þorsteinsson – Haukum
Hákon Daði Styrmisson – ÍBV
Hergeir Grímsson – Selfoss
Ingvar Ingvarsson – Þrótti
Jakob Ingi Stefánsson – ÍR
Kristján Kristjánsson – Fjölni
Lúðvík Arnkelsson – Fram
Nökkvi Dan Elliðason – ÍBV
Óðinn Þór Ríkharðsson – HK
Ómar Ingi Magnússon Selfoss
Richard Sigurðsson – Selfoss
Rökkvi Finnsson – Valur
Sigurbjörn Markússon – KR
Sigurður Gylfi Ásgeirsson – FH
Sigurður Vilhelm Kristjánsson – ÍR
Theódór Gíslasson – Afturelding
Theódór Sigurbergsson – HKR
Vignir Jóhannsson – Þór
Ýmir Örn Gíslason – Valur
Þorsteinn Markússon – KR
Þórarinn Leví Traustason – Haukar
Þórarinn Þórarinsson – FH
Þjálfari Einar Guðmundsson
Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis.