Fjórir strákar 1998 keppa á æfingarmóti HSÍ

Ungmennafélagið Afturelding

HSÍ heldur æfingamót fyrir stráka fædda 1998 núna milli Jóla og nýars.   Mótið fer fram í Mýrinni í Garðabæ.

Valdir voru 48 strákar úr öllum félögum á landinu.

Afturelding á fjóra stráka í þessum hópi það eru þeir
Páll Guðbrandsson Markvörður
Arnar Ingi Gunnarsson Línumaður
Stefán Sölvi Sverrisson Skytta
Ísak Viktorsson horn

Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis