Vinavika í körfunni

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti, Óflokkað

🔥🏀 VINAVIKA Í KÖRFU HJÁ AFTURELDINGU! 🏀🔥

Dagana 6.–11. október breytum við æfingunum í sannkallað körfubolta-partý! 🎉
Allir iðkendur taka vin með sér á æfingu – og hver veit… kannski verður þú eða vinur þinn næsta körfuboltastjarnan í Mosfellsbænum

💥 Komdu og prófaðu körfu – við lofum:
✅ Gaman & fjör
✅ Nýjum vinum
✅ Hraða, leik og æsispennandi æfingum!

⛹️‍♂️⛹️‍♀️ Þú þarft enga reynslu – bara að mæta og hafa gaman!

📅 6.–11. Október næstkomandi
📍 Íþróttahús Aftureldingar – æfingataflan er inná www.afturelding.is 

👉 Taktu vin með og taktu þátt sjálf/ur og sjáðu hversu skemmtilegur körfubolti er!

🔴⚪️ Koddu í körfu – við tökum á móti þér með opnum örmum! 🔴⚪️

#Afturelding #Karfan #Vinavika #Mosfellsbær #KodduIKorfu