Yngri hóparnir: Höfrungar, Bronshópur og Silfurhópur fara í frí eftir æfingu föstudaginn 20.des og æfingar hjá þessum hópum byrja aftur mánudaginn 6. janúar eða á sama tíma og skólastarf hefst aftur.
Síðasta æfingin fyrir jólafrí hjá Gull- og Afrekshópi verður laugardaginn 21.des frá klukkan 09:30-11:00 en eins og hefð er fyrir verður hún í formi nammiæfingar 🙂 Fyrsta æfing eftir jólafrí er svo föstudaginn 27. desember. Inn á SunddeildTímatafla og dagskrá hópa er að finna nákvæmt plan fyrir Gull- og Afrekshóp yfir hátíðarnar.
