Fréttir frá Sundsambandi Íslands

Sunddeild AftureldingarSund

Fréttir frá Sundsambandi Íslands

Framtíðarhópur SSÍ byrjaði árið með stæl á æfingahelgi í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Helgin hófst með fyrirlestrum frá landsliðsþjálfaranum Eyleif Jóhannesson (@eyleifurjohannesson ), Evu Hannesdóttir og Þorgrím Þráinsson. Hópurinn er nú kominn á Hótel Velli, þar sem ýmiss hópefli standa yfir. Á morgun verður síðan tækniæfing í lauginni á meðan foreldrar fá kynningu á framtíðarhópnum.

Gæti verið mynd af sund og textiGæti verið mynd af sund og textiGæti verið mynd af textiGæti verið mynd af textiGæti verið mynd af sund og textiGæti verið mynd af einn eða fleiri, people studying og texti