Fréttir frá Sundsambandi Íslands
Framtíðarhópur SSÍ byrjaði árið með stæl á æfingahelgi í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Helgin hófst með fyrirlestrum frá landsliðsþjálfaranum Eyleif Jóhannesson (@eyleifurjohannesson ), Evu Hannesdóttir og Þorgrím Þráinsson. Hópurinn er nú kominn á Hótel Velli, þar sem ýmiss hópefli standa yfir. Á morgun verður síðan tækniæfing í lauginni á meðan foreldrar fá kynningu á framtíðarhópnum.






