Afslættir:

Veittur er 10% fjölgreina- eða fjölskylduafsláttur.

Mótagjöld:
Allir sem eru með gula rönd á belti eða hærra (hafa að lágmarki tekið 1 beltarpróf) taka þátt í mótum sem Taekwondosamband Íslands heldur yfir árið.
Þau mótagjöld greiðast til deildarinnar eigi síðar en 2 dögum fyrir mót (á fimmtudegi).
Reikningsnúmer deildarinnar:
Reikningur:  0549-14-402118
Kennitala:  460974-0119