Það er bara einn flokkur í boði þegar skráð er í Taekwondo. Svo sjá þjálfarar um að skipta í hópa eftir aldri og belti. Sumir færast svo um hópa eftir beltapróf í desember. Ef þið sjáið ekki stundarskrá í Sportabler þá á eftir að setja ykkur í hóp. Hafið þá samband í tölvupósti taekwondo@afturelding.is
Forráðamenn sjá sjálfir um skráningu sinna barna á netinu og þannig má gera ráð fyrir að skráningaupplýsingar séu alltaf réttar.
Hægt að ganga frá greiðslu með kreditkorti eða greiðsluseðlum og geta forráðamenn dreift greiðslum á mánuði ef vill en hver greiðsluseðill kostar aukalega 390 kr.
Ath. til þess að nota frístundaávísun iðkanda þarf forráðamanaður að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum.
Við bendum á spjallglugga Sportabler neðst niðri í hægra horni á vefsíðunni.
Forráðamenn geta í kerfinu dreift greiðslum á nokkra mánuði ef vill en hver greiðsluseðill kostar aukalega.