Keppt verður í eftirtöldum flokkum:
·        7 ára og yngri (2005 og yngri)
·        8 ára (2004)
·        9 ára (2003)
·        10 ára (2002)
·        11 ára (2001)
·        12 ára (2000)
Nánari tímasetningar verða tilkynntar síðar en yngstu keppendur (2005 og yngri) mæta kl.10.00.
Skráið keppendur á netfangið karate(at)afturelding.is ekki síðar en 30.maí. Með skráningu skal fylgja nafn keppanda, fæðingarár og belti (litur).
Þáttökugjald er 500 krónur.

