Bikarmeistaramót Íslands

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Um helgina fór fram Bikarmeistaramót Íslands í sundi. Sameiginlegt lið Aftureldingar og Stjörnunar tók þett undir merkjum UMSK. Afturelding átti 10 sundmenn af 17 manna hópi. Keppt er í tviemur deildum bæði í karla og kvennaliðum. Við tókum þátt í 2.deild.
Bæði karla- og kvennaliðin lentu í 2. sæti í sínum delildum og tryggðu sér þar með sæti í 1.deild að ári.

Okkar fólk átti virkilega gott mót og sýndu frábæra takta.