þrír strákar kepptu á Victors Cup í þýskalandi

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Þrír strárar voru valdir í lokahóp U – 18 ára landsliðs karla það eru þeir Bjarki Snær Jónsson, Elvar Ásgeirsson og Kristinn Elísberg Bjarkason. Böðvar Páll Ásgeirsson gaf ekki kost á sér vegna meiðsla en hann hefur átt fast sæti í undlingalandsliðum undanfarin ár.

Strákarnir lentu í 7 sæti og má sjá úrslit leikja hér fyrir neðan.

Ísland 25 – 25 Finnland (hálfleikstölur 12-13)

Markaskor leikmanna Íslands:Stefán Darri Þórsson 6, Daði Gautason 5, Vilhjálmur Geir Hauksson 5, Kristinn Bjarkason 3, Sigvaldi Guðjónsson 2, Valdimar Sigurðsson 2, Elvar Ásgeirsson 1 og Jóhann Erlingsson 1

Í markinu vörðu Ágúst Elí Björgvinsson og Bjarki Snær Jónsson 3 skot hvor.

 

Ísland 15 – 20 Pólland (hálfleikstölur 5 – 11)

Markaskor leikmanna Íslands: Vilhjálmur Geir Hauksson 4, Alexander Örn Júlíusson 3, Sigurður Þorsteinsson 3, Elvar Ásgeirsson 2, Kristinn Bjarkason 1, Ólafur Ægir Ólafsson 1 og Starri Friðriksson 1.

Í markinu varði Ágúst Elí Björgvinsson 7 skot og Bjarki Snær Jónsson 2

 

Ísland 19 – 24 Þýskaland (hálfleikstölur 11 – 11)

Markaskor leikmanna Íslands:Daði Gautason 6, Vilhjálmur Geir Hauksson 3, Alexander Örn Júlíusson 3, Stefán Darri Þórsson 2, Starri Friðriksson 1, Sigvaldi Guðjónsson 1, Valdimar Sigurðsson 1, Kristinn Bjarkason 1 og Sigurður Þorsteinsson 1.

Í markinu varði Valtýr Hákonarson 15 skot

Liðið lék 2 leiki um sæti 5.-8. Í morgun mættu þeir liði Sviss en biðu þar lægri hlut 28-16. Í leik um 7.sætið sigraði liðið svo Hvíta Rússland 31-24.

Ísland 16 – 28 Sviss

Markaskor íslenska liðsins:

Vilhjálmur Hauksson 5, Kristinn Bjarkason 2, Alexander Júlíusson 2, Sigvaldi Guðjónsson 2, Ólafur Ólafsson 2, Daði Gautason 1, Sigurður Þorsteinsson 1 og Jóhann Erlingsson 1.

Í marki íslands varði Ágúst Björgvinsson 9 skot og Valtýr Hákonarson 3

Ísland 31 – 24 Hvíta Rússland

Markaskor íslenska liðsins:

Sverrir Pálsson 9, Sigvaldi Guðjónsson 8, Kristinn Bjarkason 5, Vilhjálmur Hauksson 3, Daði Gautason 2, Elvar Ásgeirsson 2, Alexander Júlíusson 1 og Ólafur Ólafsson 1.

Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju.