YNGRI HÓPAR
Börn fædd 2007 – 2009. 
Fyrri vikan 2. – 5. ágúst , þriðjudag til föstudags. 
Seinni vikan 8. – 11. ágúst, mánudag til fimmtudags.
Námskeiðin verða að morgni kl: 10:00 – 12:00. 
Kennd verða  grunnatriði í handknattleik,
tækniatriði ásamt því að kenna samvinnu. 
Skipt verður í hópa eftir aldri. 
ELDRI HÓPAR 
Krakkar fædd 2003 – 2006.
Fyrri vikan 2. – 5. ágúst , þriðjudag til föstudags. 
Seinni vikan 8. – 11. ágúst, mánudag til fimmtudags.
Kennt verður frá kl: 12:30 – 14:30.
Farið verður  yfir sóknar, varnarleik og ýmsar tækniæfingar. 
Skipt verður í hópa eftir aldri. 
Handboltagestir koma í heimskókn.
Skráning, sigrunmas@gmail.com
Yfirumsjón Sigrún Másdóttir  íþróttafræðingur .

