Birkir heldur utan í fyrramálið með U20 ára landsliði Íslands.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

U-20 ára landslið karla hefur nú nánast lokið undirbúningi súinum fyrir Em sem hefst á fimmtudaginn í danmörku.
Liðið var á sinni síðustu æfingu hér heima í Kaplakrika í morgun en liðið heldur svo út í fyrramálið.
Þjálfarar liðsins hafa búið við það lúxusvandamál að allir eru heilir og því kannski smá hausverkur fyrir þá að setja saman í endanlegan 16 manna hóp.
Mesta spurningamerkið hefur líklega verið Egill Magnússon en hann er búinn að vera að jafna sig eftir aðgerð en er klár og í hópnum.
Hópinn skipa eftirtaldir leikmenn.
Nafn
Markmenn.
Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur
Grétar Ari Guðjónsson, Selfoss
Aðrir leikmenn
Hákon Daði Styrmisson, Haukar
Elvar Örn Jónsson, Selfoss
Egill Magnússon, Team Tvis Holsterbro
Aron Dagur Pálsson, Grótta
Ýmir Örn Gíslason, Valur
Sigtryggur Rúnarsson, Aue
Dagur Arnarsson, ÍBV
Kristján Örn Kristjánsson, Fjölni
Birkir Benediktsson, Afturelding
Ómar Ingi Magnússon, Aarhus
Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar
Óðinn Ríkharðsson, FH
Sturla Magnússon, Valur
Arnar Freyr Arnarsson, Fram

Óskum Birki innilega til hamingju sem og góðs gengis.