Böðvar Páll og Bjarki Snær voru valdir í landslið U 18

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Böðvar Páll Ásgeirsson skytta og Bjarki Snær Jónsson markvörður í 3 flokks karla hafa verið valdir í U-18 ára landslið karla.  Liðið mun æfa mánudag til föstudags í Víkinni milli 16:00 og 18:00
Liðið fer svo til Þýskalands á annan í jólum þar sem það kemur til með að taka þátt í Viktors Cup.
Landsliðsþjálfari er Heimir Ríkharðsson

Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Böðvari og Bjarka Snæ innilega til hamingju með þennan frábæra árangurs.

Áfram Afturelding