Körfubolti – leikir um helgina

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Afturelding, Körfubolti

Íslandsmótið í 9. og 10. flokki drengja er komið á fullt í körfuboltanum.  Um síðustu helgi lék Afturelding við Aþenu/Leikni í Austurbergi og tapaði naumlega með 2 stigum, 73-75.  Á sunnudaginn lék svo lið 2 Aftureldingar í 9. flokki við Laugdæli/Hrunamenn í Varmá en liðið leikur í 4 deild.  Eftir spennandi leik fór viðureignin samt svo að okkar menn töpuðu …

Uppfærð æfingatafla körfuknattleiksdeildar

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Afturelding, Körfubolti

Endanleg mynd er nú komin á æfingatöflu körfuknattleiksdeildar Aftureldingar, smávægilegar breytingar og einnig komnir inn tímar fyrir +16 hópinn. Skráning inn á www.afturelding.is/korfubolti en þar er hnappur fyrir Sportabler eða þá í gegnum App-ið.  

Sundkona frá Aftureldingu komin á skólastyrk í Bandaríkunum

Sunddeild Aftureldingar Sund

Birta Rún Smáradóttir, sundkona frá Aftureldingu er flogin á vita ævintýranna til Bandaríkjanna. Hún er komin á skólastyrk hjá Kutztown University í Pennsylvaníu fylki, þar sem hún mun stunda nám við lífefnafræði og syndir fyrir skólaliðið KU-swim . Við óskum henni góðs gengis úti 😊

Körfubolti – Hætt við breytingar á æfingatímum 1.-4. bekkjar

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Afturelding, Körfubolti

Við ætluðum að reyna að færa æfingatíma til í 1.-4. bekk vegna skörunar við knattspyrnuæfingar, Við mislásum frístundarútuna og flækjustigið sem þessu veldur sem er töluvert meira en hagræði af því að gera þetta. Við höfum þó ákveðið að æfingar á föstudögu færist yfir í Varmá en við höldum sömu tímum eins og fyrirfram var ákveðið. Þetta ætti því ekki …

Fyrirlestur um leikreglur

Fyrirlestur um leikreglur í upphafi keppnistímabilsins

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Afturelding, Körfubolti

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar fékk Rúnar Birgi Gíslason, alþjóða eftirlitsmann FIBA, til að halda stuttan fyrirlestur um helstu leikreglur í körfuboltanum og fór kynningin fram þriðjudagskvöldið 29. ágúst.  Þessi kvöldstund var hugsuð fyrir eldri iðkendur í körfubolta hjá Aftureldingu og foreldra til að öðlast betri skilning á störfum dómara og helstu reglum íþróttarinnar.  Á sama tíma er verið að undirbúa iðkendur til …

Blakæfingar hefjast samkvæmt stundatöflu 1. september

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Blakdeildin hefur sitt 24. starfsár og  21. starfsár fyrir yngri flokka föstudaginn 1.september samkvæmt tímatöflu deildarinnar. Skráning fer fram á Sportabler.is  Við bjóðum yngri iðkendur sérstaklega velkomna á æfingar og er frítt að koma og prufa æfingar en æfingar fara fram bæði í Lágafellsskóla fyrir U10 börn (3.og 4.bekkur) og að Varmá en U12 (5.og 6.bekkur) æfa bæði í Lágafelli …

Kynningarbréf Körfuboltans

Ungmennafélagið Afturelding Körfubolti

Vetrarstarf KKD Aftureldingar hefst mánudaginn 28. ágúst Afturelding bíður upp á öflugt og fjölbreytt íþróttastarf og ættu öll að geta fundið íþróttir við sitt hæfi. Börnum á grunnskólaaldri er boðið að koma og prófa hjá körfuknattleiksdeild Aftureldingar frá 28. ágúst til 1. september. Ekki er þörf á að eiga neinn sérstakan búnað, en engu að síður er gott að vera …

Haustönn byrjar 1. september 2023

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Nú er komið að nýrri önn hjá badmintondeildinni. Æfingar byrja samkvæmt stundatöflu 1. september. Skráningar fara fram í gegnum Sportabler kerfið, sjá hér: https://www.sportabler.com/shop/afturelding/badminton Miðað er við að nýjir iðkendur geti prófað í 2 vikur áður en skráning þarf að fara fram. Hlökkum til að sjá ykkur 🙂

Æfingar byrja 28.ágúst

Taekwondo Taekwondo

Æfingar byrja mánudaginn 28.ágúst. Æfingar henta fyrir alla 6 ára og eldri. Á laugardögum eru Krílatímar fyrir 3-5 ára. Skráning hér Sjá stundartöflu hér