Það verður bingó fjör sunnudaginn 5.nóv kl 13:00 í sal Lágafellsskóla.
Opið öllum
Hlökkum til að sjá ykkur.
Ágúst Haraldsson ráðinn aðstoðarþjálfari Aftureldingar/Fram
Afturelding/Fram réð í gærkvöld Ágúst Haraldsson sem aðstoðarþjálfara félagsins. Ágúst Haraldsson er gríðarlega reynslumikill þjálfari en hann hefur þjálfað við yngri flokka í rúm 26ár. Ágúst er íþróttafræðingur að mennt, starfar sem slíkur og hefur lokið hæstu þjálfaragráðu KSÍ. Ágúst mun þá samhliða þjálfun meistaraflokks, þjálfa 2.flokk kvenna hjá félaginu en ákveðið var á dögunum að endurvekja 2.flokk …
Cecilía Rán valin í æfingahóp U16 ára landsliðs kvenna
Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur verið valin í æfingahóp U16 ára landsliðs kvenna 10.-12.nóvember næstkomandi Æfingarnar fara fram undir stjórn Jörundar Áka Sveinssonar landsliðsþjálfara. Knattspyrnudeild Aftureldingar óskar Cecilíu góðs gengis á þessum æfingum
Flottir fulltrúar Aftureldingar fóru með U17 til Danmerkur
Blakdeild Aftureldingar átti 5 fulltrúa í U 17 landsliðum drengja og stúlkna sem keppti á NEVZA ( Norður Evrópumótiinu) sem fram fór í Ikast í Danmörku í síðustu viku. Fulltrúar félagsins voru í drengjaliðinu: Sigvaldi Örn Óskarsson og Valens Torfi Ingimundarson. Í stúlknaliðinu voru það Hilma Jakobsdóttir, Karitas Ýr Jakobsdóttir og Steinunn Guðbrandsdótir. Krakkarnir voru félaginu og landi til mikils …
Hörkuleikur að Varmá
Stelpurnar okkar tóku á móti öflugu liði HK í Grill66 deildinni í gær. Okkar stelpur byrjuðu leikinn af mikilli hörku og var staðan í hálfleik 11 – 7. Þær heldu áfram fyrri krafti í seinni hálfleik og voru 6 mörkum yfir. Hk tekur leikhlé Þegar 20 mín eru eftir af leiknum og eftir það koma þær af fullum krafti skiptu …
Frjálsíþróttadeild – komdu að prófa í vetrarfríinu
Vinavika í Frjálsum! Frjálsíþróttadeild verður með æfingar skv. stundarskrá í vetrarfrínu en okkur langar að sama skapi að bjóða uppá vinaviku. Iðkendum er velkomið að taka með sér vin eða vini á æfingar til að prófa Frjálsar. Gildir fyrir alla aldursflokka og út þessa vikuna, 16. október – 20.október. Hlökkum til að sjá sem flesta!Stjórnin.
Samskiptaáætlun Erindis
Á vel heppnuðum starfsdegi Aftureldingar þann 27. september s.l fengum við Björg Jónsdóttur frá Erindi í heimsókn. Erindi eru samtök um samkipti og skólamál, en þau bjóða upp á ráðgjöf fyrir börn og fjölskyldur þeirra, starfsfólk skóla og aðra sem vinna með börnum. Við hjá Afureldingu erum í góðu samstarfi við Erindi og með því tryggjum við að iðkendur, foreldar …
Mátunardagur handboltans mán 16.okt
Auglýsing frá Barna og unglingaráði Handknattleiksdeildar. Kæru foreldrar Í NORA er nú hægt að panta ERREA keppnistreyju með merkingu, stuttbuxur, hettupeysu og Select handbolta á góðu verði. Fyrirkomulagið verður þannig að ganga þarf frá pöntun og greiða vöruna fyrir 25. október 2017 (þá lokar fyrir skráningu). Greiðsla er forsenda þess að pöntun verði lögð inn (ekki er miðað við eindaga). …
Bjarki Már yfirþjálfari útskrifast með nýja þjálfaragráðu
Fyrir skömmu útskrifaðist Bjarki Már með þjálfaragráðu sem heitir KSÍ Afreksþjálfun unglinga (UEFA Elite A Youth). Eins og nafnið gefur til kynna er efni námskeiðsins helgað því hvernig vinna skuli með efnilegum leikmönnum á aldrinum 14-19 ára. Einungis þjálfarar með UEFA A þjálfararéttindi gátu setið námskeiðið. Í nánustu framtíð verður gerð krafa um að yfirþjálfarar félaga hafi þessa gráðu.24 þjálfarar …
7 fulltrúar okkar á landsliðsæfingum
Það er nóg að gera hjá fulltrúum handknattleiksdeildar Aftureldingar núna um helgina en þá fara fram landsliðsæfingar og mælingar. Fulltrúar okkar eru þau Birkir Benediktsson A landslið karla Elvar Ásgeirsson A landslið karla Þóra María Sigurjónsdóttir U-20 ára landslið kvennaBjörgvin Franz Björgvinsson U-18 ára landslið karlaBrynjar Vignir Sigurjónsson U-16 ára landslið karlaEyþór Wöhler U-16 ára landslið karlaAnna Katrín Bjarkadóttir U-16 …










