Arnar Hallsson – nýr þjálfari mfl. karla í knattpyrnu

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Arnar Hallsson hefur verið ráðin sem þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu. Arnar tekur við liðinu af Úlfi Arnari Jökulssyni sem stýrt hefur liðinu undanfarin þrjú ár.  Afturelding endaði í fjórða sæti 2. deildarinnar í sumar en liðið hefur verið í deildinni síðan 2010„Við í Aftureldingu erum virkilega spenntir fyrir því að fá Arnar til starfa. Við höfum tekið eftir því …

Afturelding – Meistarar meistaranna

Blakdeild AftureldingarBlak

Um helgina fór fram Meistarakeppni Blaksambands Íslands í fyrsta skipti. Þar mættust Íslandsmeistarar HK á móti Bikarmeisturum Aftureldingar frá því á síðasta tímabili. Afturelding fór með 3-0 sigur yfir HK.

Sunddeild Aftureldingar á ferð og flugi

Sunddeild AftureldingarSund

Afrekshópur Sunddeildar Aftureldingar fór í keppnisferð til Danmerkur helgina 15.-18. september sl.   Það voru 10 sundmenn sem tóku þátt í sundmóti í Ringsted í Danmörku eða Ringsted Cup. Lagt var af stað eldsnemma á föstudagsmorgni, um hádegisbil var lent á Kastrupflugvelli í Kaupmannahöfn.   Á þremur bílum var haldið til Ringsted þar sem helginni var eytt. Á föstudagskvöldinu tók …

Sigur í fyrsta leik tímabilsins

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Stelpurnar okkar tóku á móti ÍR í fyrsta leik beggja liða í Grill66 deildinni á mánudagskvöld. ÍR var með eins marks for­skot að lokn­um fyrri hálfleik, 11:10.  Stelpurnar okkar náðu að snúa leiknum sér í vil og unnu 22 -21.  Mörk Aft­ur­eld­ing­ar: Íris Krist­ín Smith 7, Þóra María Sig­ur­jóns­dótt­ir 4, Hild­ur Kar­en Jó­hanns­dótt­ir 4, Selma Rut Sig­ur­björns­dótt­ir 3, Telma Rut …

Starfsdagur Aftureldingar 27. september

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Starfsdagur Aftureldingar 27. september   Starfsdagur Aftureldingar fer fram miðvikudaginn 27. september næstkomandi í samkomusalnum í Lágafellsskóla. Markmiðið með Starfsdegi Aftureldingar er að kalla saman alla þá einstaklinga sem koma að starfi Aftureldingar með einum eða öðrum hætti og hlýða á áhugaverða fyrirlestra sem geta eflt starf og gæði þjálfunar í félaginu. Allar æfingar félagsins falla niður þennan dag og …

Ringsted Cup 16.-17. September 2017

Sunddeild AftureldingarSund

Keppnistímabilið í sundi hefst með trompi hjá Sunddeild Aftureldingar þetta haustið. Næstkomandi helgi keppa 10 sundmenn úr afrekshópi deildarinnar á alþjóðlegu sundmóti í Ringsted í Danmörku. Keppendur frá Aftureldingu eru á aldrinum 13-19 ára og hafa æft stíft síðasta einn og hálfan mánuðinn til að ná toppárangri á mótinu. Mótið fer fram í 25m innilaug og auk einstaklingsgreina mun hópurinn …

Afturelding – ÍBV fimmtud.14.sept kl 18:00

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Fyrsti heimaleikurinn og ÍBV mætir í heimsókn. Enginn smá leikur þar sem ÍBV er spáð titlinum í ár. Það skiptir miklu máli að byrja tímabilið vel. Góð mæting og stemmning í stúkunni gerir gæfumuninn. # Leikurinn hefst stundvíslega kl 18:00# 1500kr inn og frítt fyrir 16 ára og yngri# Pizzur frá Hvíta í hálfleik# Kasta í slá leikur í hálfleik …