3. flokkur karla Íslandsmeistarar í knattspyrnu

KnattspyrnudeildKnattspyrna

3.flokkur karla í knattspyrnudeild hefur verið sigursæll í sumar. Þeir toppuðu svo frábært tímabil með Íslandsmeistaratitli í flokki C liða á Varmárvelli á sunnudag þar sem þeir unnu Keflavík í lokaleiknum 4-0.Strákarnir eru vel að þessu komnir og varla stigið feilspor í Íslandsmótinu. A og B liðin stóðu sig líka vel í sumar enduðu Íslandsmótið í öðru sæti og þriðja …

Weetosmótið 2017

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Í lok ágúst spiluðu 1.100 krakkar fótbolta á Tungubökkum í sannri íslenskri veðráttu  Okkar langar að þakka öllum þeim sem lögðu leið sína á Weetos mótið Mótið tókst vel og allir fóru sáttir heim Þeir sem tóku myndir mega endilega deila þeim inn á síðu mótsins. Hlökkum til að sjá ykkur að ári liðnu.

Æfingatímar knattspyrnudeildar

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Æfingatafla knattspyrnudeildar er tilbúin. Æfingarnar hefjast þann 13. september. Við hlökkum til að sjá nýja sem og reyndari iðkendur.  2. og 3. flokkur karla er að ljúka sínu keppnistímabili. Æfingatími 2. og 3. flokk karla og 2. flokk kvenna kemur á heimasíðuna á næstu dögum.   

Bækkelaget – Afturelding life stream

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar héldu til Osló í Noregi í morgun, þeir spila spila við Bækkelaget á morgun laugardag kl 16:00 á íslenskum tíma. Life stream á þessari síðu handballtv.com Áfram Afturelding

Í DAG Afturelding – Bækkelaget kl 18:30

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla spila sinn fyrsta Evrópuleik í 18 ár í kvöld er þeir spila við Bækkelaget frá Noregi. Leikurinn hefst stundvíslega kl 18:30. Upphitun er á Hvíta Riddaranum kl 16:00 Fyrstu 100 sem mæta á leikinn fá gefins bol. Hlökkum til að sjá ykkur að Varmá í kvöld Áfram Afturelding !!

Íþróttaskóli barnanna Afturelding

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Íþróttaskóli barnanna – Afturelding Börn fædd 2012, 2013 og 2014 Laugardaginn 9.september hefst Íþróttaskóli barnanna að nýju. Um er að ræða 12 tíma námskeið í Íþróttamiðstöðinni að Varmá og lýkur skólanum laugardaginn 26.nóvember

Æfingabúðir á Akranesi í september

Karatedeild AftureldingarKarate

Æfingabúðirnar „Ærslagangur á Skipaskaga“ verða haldnar á Akranesi dagana 15. – 17. september n.k. Það er Karatefélag Akraness (KAK) sem skipuleggur æfingabúðirnar og eru þær ætlaðar iðkendum á aldrinum 12 – 18 ára. Á laugardeginum fer fram haustmót KAÍ á Akranesi sem skipulagt er í tengslum við æfingabúðirnar.

Haust 2017

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Öll börn sem eru komin með fast pláss hafa fengið staðfestingartölvupóst frá Nora með flokki og upphæð annar. Foreldrar verða látnir vita núna í vikunni ef barnið þeirra er á biðlista. Við erum með biðlista í nánast öllum flokkum nema allra elstu og þ.a.l. verða foreldrar að láta vita FYRIR mánudaginn 4. september ef þeir ætla ekki að halda plássinu …

Vetrarstarf Aftureldingar 2017-2018

KnattspyrnudeildAfturelding, Knattspyrna

Nú fer vetrarstarfsemi Aftureldingar senn að hefjast. Flestar deildir eru nú þegar byrjaðar að æfa, aðrar hefjast á næstu dögum. Við bendum á að æfingatímar hafa verið settir hérna inn á heimasíðuna. Knattspyrnudeildin hefur nýtt tímabil þann 15. september. Tímatafla þeirra kemur inn á næstu dögum, þangað til er að mestu unnið eftir sumartöflu knattspyrnudeildar.