Sumarnámskeið körfuboltadeildar 2017

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Körfuboltaskóli  Aftureldingar og Subway 2017 Boðið verður upp a tvennskonar verkefni í sumar.  Það er leikjanámskeið 5 daga vikunnar og einnig körfuboltaæfingar 4 daga vikunnar. Námskeið og æfingar fara fram í íþróttamiðstöðinni Lágafelli. Skráning fer fram á skráningarvef Aftureldingar (https://afturelding.felog.is/). Leikjanámskeið fyrir 7 – 10 ára  Körfubolti er í mikilli sókn í Mosfellsbæ og því ákaflega skemmtilegt að geta boðið …

Vinningsmiðar í vorhappdrætti meistaraflokks kvenna 2017

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Búið er að draga í vorhappdrætti meistaraflokks kvenna í handbolta. Vinningsskrá má sjá hér að neðan. Vinninga skjal vita í síðasta lagi 30. júní 2017 1. Gjafabréf hjá Vitaferðum að upphæð 50.000.- Miði nr. 438 2. Tuppeware hnífasett 5 stk Miði nr. 168 3. Kalkúnn frá Reykjabúinu Miði nr. 275 4. Gjafabréf, einkatími í golf hjá Draumagolfi Miði nr. 200 …

Vinningsmiðar í vorhappdrætti meistaraflokks kvenna 2017

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Búið er að draga í vorhappdrætti meistaraflokks kvenna í handbolta. Vinningsskrá má sjá hér að neðan. 1. Gjafabréf hjá Vitaferðum að upphæð 50.000.- Miði nr. 438 2. Tuppeware hnífasett 5 stk Miði nr. 168 3. Kalkúnn frá Reykjabúinu Miði nr. 275 4. Gjafabréf, einkatími í golf hjá Draumagolfi Miði nr. 200 5. Gjafabréf frá Royal Beaty í heitsteinanudd Miði nr. …

Fer bikarinn á loft á þriðjudag að Varmá?

Blakdeild AftureldingarBlak

Afturelding og HK mætast í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki á þriðjudag kl 19 á Varmá. Afturelding er yfir 2-1 í einvíginu og getur tryggt sér titilinn með sigri á morgun.

Fagverk og Knattspyrnudeild Aftureldingar gera samstarfssamning

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Verktakafyrirtækið Fagverk ehf. og meistaraflokkur Knattspyrnudeildar Aftureldingar hafa gert með sér samstarfssamning. Samningurinn er einstakur að mörgu leyti og afar rausnarlegt framlag Fagverks til knattspyrnudeildarinnar. Meðfylgjandi mynd var tekin við undirskrift samningsins en það voru þeir Ásbjörn, formaður mfl. ráðs og Vilhjálmur, eigandi Fagverks, sem undirrituðu samninginn.

Afturelding úr leik í bikarnum

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Keppni í Borgunarbikarkeppni karla hófst nú á dögunum og á sunnudag mættust Afturelding og Grótta í stórleik 1.umferðar á Varmárvelli.

Varmá kl 19 í dag – leikur 2 í úrslitaeinvíginu.

Blakdeild AftureldingarBlak

Afturelding og HK mætast að Varmá í kvöld kl 19 í leik 2 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. Staðan í einvíginu er 1-0 fyrir HK og nú þurfum við stuðning frá Aftureldingarfólki, mætum í rauðu og hvetum stelpurnar okkar til sigurs.

Fimleikar – Sumarönn 2017

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar mun standa fyrir æfingum og námskeiði í sumar. Önnin hefst fimmtudaginn 8. júní og lýkur þriðjudaginn 22. ágúst. Boðið verður upp á æfingar fyrir 6 ára börn og eldri. Þetta er kjörið tækifæri fyrir fimleikakrakka að halda áfram æfingum yfir sumarið og koma vel undirbúin inn í haustönnina. Einnig er þetta tilvalið fyrir þá krakka sem ekki hafa …

Afturelding tvöfaldur bikarmeistari í blaki

Blakdeild AftureldingarBlak

Afturelding náði þeim magnaða árangri að verða tvöfaldur bikarmeistari í blaki því bæði karla- og kvennalið félagsins fögnuðu sigri í bikarúrslitum Kjörísbikarsins. Þetta er í fyrsta sinn sem karlalið félagsins verður bikarmeistari og má með sanni segja að sigurinn hafi verið ótrúlegur en Afturelding lagði sterkt lið Stjörnunnar að velli í oddahrinu. Afturelding vann fyrstu hrinuna með ótrúlegri endurkomu eftir að …