Bikarmeistarar karla 2017

Blakdeild AftureldingarBlak

Afturelding varð rétt í þessu bikarmeistari karla í blaki 2017.
Til hamingju Afturelding.

Leikur kvennaliðanna er að hefjast þar sem Afturelding og HK leika. Bein útsending á Ruv.

Úrslitakeppni Olísdeildar Karla að hefjast

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Nú er að hefjast úrslitakeppni í Olísdeild karla. Leikirnir eru sem hér segir: Mánudagurinn 10.apríl kl 20:00 Afturelding – Selfoss að Varmá Miðvikudagurinn 12.apríl kl 19:30 Selfoss – Afturelding á Selfossi Laugardagurinn 15. apríl kl 16:00 Afturelding – Selfoss að Varmá ( Ef til þess kemur ) 8 liða úrslitin eru þannig að liðið þarf að sigra tvo leiki til …

Kjörísbikarinn

Blakdeild AftureldingarBlak

Afturelding verður með bæði karla og kvenna liðið í höllinni um helgina.

Ester Lilja, Matthildur og Rakel Lind til liðs við Aftureldingu/Fram

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding/Fram hefur samið við þær Ester Lilju, Matthildur og Rakel Lind um að leika með liðinu á komandi tímabili. Ester Lilja Harðardóttir kemur til félagsins frá HK/Víking en Ester er uppalin hjá Breiðablik. Ester Lilja er ungur og efnilegur leikmaður sem spennandi verður að fylgjast með á komandi árum, en Ester er fædd árið 1999 og því enn gjaldgeng í …

Dagný endurkjörin formaður Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar fór fram fimmtudaginn 30. mars síðastliðinn í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ. Á fundinum var ársskýrsla Aftureldingar fyrir starfsárið 2016 kynnt ásamt ársreikningi félagsins. Hvoru tveggja var samþykkt samhljóða meðal fundarmanna. Dagný Kristinsdóttir var endurkjörin sem formaður Aftureldingar en hún tók við formennsku í félaginu fyrir tveimur árum. Breytingar urðu á aðalstjórn félagsins. Einar Grétarsson og Ólafur Thoroddsen gáfu …

9 marka Sigur á Val U í gær

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Stelpurnar okkar spiluðu við Valsstelpur í gær og sigruðu örugglega 23 – 14. Mörk Aftureldingar Paula Chirilá 5 mörk Telma Rut Frímannsdóttir 4 mörk Dagný Huld Birgisdóttir 4 mörk Nína Líf Gísladóttir 3 mörk Íris Kristín Smith 3 mörk Þóra María Sigurjónsdóttir 2 mörk Sara Lind Stefánsdóttir 1 mark Drífa Garðarsdóttir 1 mark Mörk Vals U Ásdís Ágústsdóttir 5 mörk …

Herrakvöld handknattleiksdeildar

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Verður haldið föstudaginn 7.apríl í Harðarbóli. Verð 5.900.- Bjarni töframaður Gísli Einarsson Einar Andri Einarsson Geiri í Kjötbúðinni Mætum og styðjum strákana fyrir lokaátökin Áfram Afturelding.

Aðalfundur Aftureldingar í kvöld

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar fer fram í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í kvöld, 30. mars. Fundurinn hefst kl. 18:00 og verður boðið upp á léttar veitingar samhliða fundinum. Dagskrá aðalfundar 20171. Fundarsetning2. Kosning fundarstjóra og fundarritara3. Ársskýrsla formanns4. Ársreikningur 20165. Fjárhagsáætlun 20176. Lagabreytingar7. Heiðursviðurkenningar8. Kosningar:a. Kosning formannsb. Kosning stjórnarmanna til tveggja árac. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnard. Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda9. …

Bushido mót í Varmá

Karatedeild AftureldingarKarate

Þriðja Bushido mót vetrarins fór fram í Varmá laugardaginn 25. mars. Tugir keppenda mættu til leiks frá öllum helstu karatedeildum landsins. Keppt var í kata og kumite í þremur aldursflokkum frá 12 til 17 ára.