Sigur á Gróttu Árni Bragi með 10 mörk

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar unnu Gróttu í spennandi leik í gær 27 – 26.  Þetta er sjötti sigur strákanna í röð og eru þeir með 12 stig á toppi Olísdeildarinnar.   Mörk Aftureldingar: Árni Bragi Eyjólfsson 10 Mikk Pinnonen 5 Guðni Már Kristinsson 4 Jón Heiðar Gunnarsson 2 Gunnar Malquist 2 Kristinn Hrannar Bjarkason 2 Elvar Ásgeirsson 1 Birkir Benediktsson 1

Afturelding kom fram hefndum

Ungmennafélagið Afturelding

Aft­ur­eld­ing sigraði HK, 3:1, í Mizuno-deild karla í blaki í Fagra­lundi á laugardaginnær og náði þar með að hefna fyr­ir sams kon­ar tap þegar liðin mætt­ust í fyrstu um­ferð deild­ar­inn­ar á dög­un­um. HK vann fyrstu hrin­una 25:22 en Aft­ur­eld­ing hinar 25:22, 25:23 og 25:17. Stiga­hæst­ir í liði HK voru þeir Theó­dór Óskar Þor­valds­son sem skoraði 13 stig og Kjart­an Fann­ar …

Árlegt skólamót í blaki

Blakdeild AftureldingarBlak

Skólamót í blaki var haldið s.l. föstudag og kepptu nemendur í 6. bekk Varmárskóla við félaga sína í 6. bekk Lágafellsskóla. Þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið og í annað sinn sem keppt er um farandbikar sem blakdeild Aftureldingar gaf. Spilað var á 10 völlum og var mikið fjör og skemmtilegt. Úrslitin urðu þau að Lágafellsskóli vann mótið með 351 stig …