B Úrslitakeppni 3 flokks karla.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Leikið var í 8 liða úrslitunum Í B úrslitakeppni 3 flokks karla í dag. Lokatölur leikja voru. Afturelding – Haukar 2 28-25 Fram – HK2 34-24 Selfoss – ÍBV2 30-38 Stjarnan – Þór AK2 28-26 Undanúrslitin hófust í morgun á leik Stjörnunnar og ÍBV2.  ÍBV2 hafði betur og vann 25 – 29.  kl 12:30 spiluðu Fram og Afturelding og sigruðu …

HORFÐU Á EM OG STYRKTU AFTURELDINGU Í LEIÐINNI

KnattspyrnudeildKnattspyrna

EM 2016 hefst í Frakklandi 10. júní n.k. Mótið er vafalaust stærsti íþróttaviðburður Íslendinga frá upphafi. Góður árangur Íslands er fyrst og fremst ávöxtur knattspyrnuhreyfingarinnar á Íslandi og þeirra fjölmörgu félagsliða sem hafa fóstrað leikmenn landsliðsins. Leikir Íslands verða í opinni dagskrá en Síminn býður áskrift að öllu mótinu – alls 51 leik – á 6.900 krónur. Gummi Ben lýsir …

Bergsteinn Magnússon í Aftureldingu

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Markvörðurinn Bergsteinn Magnússon hefur gengið til liðs við Aftureldingu. Bergsteinn kemur frá Leikni F en hann átti mjög gott tímabil í fyrra og lék stórt hlutverk í velgengi Leiknismanna.

Fimleikar – Æfingar falla niður 5. maí

Ungmennafélagið Afturelding

Fimmtudaginn 5. maí í þessari viku er Uppstigningardagur og þ.a.l. frí í skólum bæjarins. Íþróttahúsið að Varmá lokar einnig þann daginn kl 16:00. Engar æfingar eru því hjá Fimleikadeildinni næstkomandi fimmtudag.

Svakalegur leikur að Varmá. Staðan er 2-2 !!

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar voru komnir upp við vegg fyrir leik liðanna í dag. það var kunnugleg staða en strákarnir voru á nákvæmlega sama stað í undanúrslitunum á móti ÍR í fyrra, Þeir voru ákveðnir að þeir ætluðu ekki í sumarfrí eftir daginn í dag.   Byrjuðu þeir leikinn af miklum krafti og náðu strax góðu forskoti og var munurinn í hálfleik …