Fulltrúarnir okkar þrír á U17

Blakdeild AftureldingarBlak

Fulltrúar Aftureldingar í U17 ára landsliðinu í blaki sem nú spilar á NEVZA mótinu sem haldið er i Kettering í Englandi. Ólafur Thoroddsen, Kolbeinn Tómas Jónsson og HIlmir Berg Halldórsson.

Egill Hjartarsson í U16 ára landslið karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Heimir Ríkarðsson hefur valið hóp ti æfinga 4.-8.nóvember. Auk þess mun liðið spila þrjá leiki við unglingalandslið Grænlands. Æfingar U16 hefjast með styrktarprófum miðvikudaginn 4. nóv. kl.17.15 í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. Markmenn: Egill Valur Michelsen, Fylkir Máni Arnarsson, ÍR Páll Eiríksson, ÍBV Sigurður Dan Óskarsson, FH Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Haukur Brynjarsson, Þór Ak Aðrir leikmenn: Aron Breki Aronsson, Fylkir …

Birkir og Gestur í U20 ára landsliði karla.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Birkir og Gestur í U20 ára landsliði karla. Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið hóp til æfinga vikuna 1. – 6. nóvember. Markmenn Bernharð Jónsson, Akureyri Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Aðrir leikmenn Arnar Freyr Arnarson, Fram Aron Dagur Pálsson, Grótta Birkir Benediktsson, Afturelding Dagur Arnarsson, ÍBV Egill Magnússon, Team Tvis Holsterbro Elvar Örn Jónsson, Selfoss …

Kristófer Andri í U18 ára landslið karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Kristófer Andri í U18 ára landslið karla. Kristján Arason og Einar Guðmundsson hafa valið hóp til æfinga helgina 6. – 8. nóvember. Æfingarnar fara allar fram í Kórnum. Markmenn Andri Ísak Sigfússon, ÍBV Andri Scheving, Haukar Ásgeir Kristjánsson, KA Bjarki Fjalar Guðjónsson, ÍR Aðrir leikmenn Aðalsteinn Aðalsteinsson, Fjölnir Alexander Másson, Valur Arnar Freyr Guðmundsson, ÍR Bjarni Ó. Valdimarsson, Valur Daníel …

Fyrstu tvö stigin komin í hús !!

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Dramatískur sigur í kvöld !   Stelpurnar okkar unnu sinnn fyrsta leik í vetur þegar þær lögðu ÍR  20 – 19 í hreint út sagt ótrúlegum leik.   Eftir tiltölulega jafnan leik leiddi ÍR með einu marki, 9-10 í hálfleik. í seinni hálfleik leiddu ÍR ingar leikinn og voru 2-3- mörkum yfir allt þar til tæpar fjórar mínútur voru til …

Mátunardagur – 27. október

Ungmennafélagið Afturelding

Mátunardagur verður haldinn þriðjudaginn 27.október milli 16-18 í Íþróttarmiðstöðinni að Varmá, þar gefst ykkur tækifæri á að máta og panta fimleikaföt fyrir börnin ykkar. Þeir bolir og buxur sem verða til sölu núna eru núverandi félagsbolir og eru frá Henson en nýjir bolir verði teknir í notkun á næsta ári og látum við ykkur vita þegar þær breytingar eru gengnar …

Tveir heimaleikir í vikunni við ÍR

Ungmennafélagið Afturelding

Það verður nóg að gera hjá meistaraflokkunum í vikunni  Meistaraflokkur kvenna tekur á móti ÍR þriðjudaginn 27.október kl 19.30 Meistaraflokkur karla tekur á móti ÍR fimmtudaginn 29.október kl 19.30 Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta og styðja okkar lið til sigurs. Áfram Afturelding !!!

Foreldrafundur yngri flokka handboltans !!

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Foreldrafundur yngri flokka handboltans verður mánudaginn 26.október kl 20.00 í sal Lágafelllsskóla.   Dr. Viðar Halldórsson heldur fyrirlestur um hvernig styðja foreldrar best við íþróttaiðkun barna sinna og Rúna Björg Sigurðardóttir styrktarþjálfari deildarinnar talar um svefn og næringu. Hlökkum til að sjá sem flesta Stjórn Barna og Unglingaráðs

Þrír valdir í U17

Blakdeild AftureldingarBlak

Afturelding á þrjá fulltrúa í U 17 drengja í blaki sem heldur til Kettering í Bretlandi 29.okt að spila á NEVZA ( Norður Evrópu) móti í blaki.

Blakleikur föstudagskvöld

Blakdeild AftureldingarBlak

Mfl. karla í blaki leikur fyrsta heimaleik sinn í vetur að Varmá næsta föstudagskvöld kl. 19.00  Mætum öll og hvetjum strákana. Stjórnin