Velkomin á handboltaæfingu í vetrarfríinu !

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Vikuna 19 – 23 langar okkur að bjóða þér að koma á handboltaæfingu.  Æfingataflan er hér Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við þjálfara okkar eða með tölvupósti á handbolti@afturelding.is Hlökkum til að sjá ykkur Áfram Afturelding !!

Nýtt! Léttar göngu- og skokkæfingar fyrir almenning!

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Afturelding og Elding líkamsrækt bjóða nú upp á léttar göngu og/eða skokkæfingar úti í góðum félagsskap með þjálfara.  Hópur 1. Þriðjudags- og fimmtudagsmorgna milli kl: 09.00 og 10.00. Sérstaklega hugsað fyrir þá sem eru heimavinnandi en vantar hvata til að koma og hreyfa sig í góðum og jákvæðum félagsskap. Hver og einn ræður sínum hraða og ákefð í æfingum. Hópur …

Fimm í U 19

Ungmennafélagið Afturelding

Afturelding átti fimm fulltrúa í U19 landsliði Íslands í blaki á NEVZA (norður Evrópu) móti sem fram fór í Ikast í Danmörku í vikunni.

Fimleikar – Vetrarfrí frjáls mæting

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Dagana 19.-23. október er vetrarfrí í grunnskólum Mosfellsbæjar. Æfingar verða samt sem áður hjá Fimleikadeildinni alla þá viku, en mæting verður frjáls.

Bjarki og Viktor valdir í U17 landsliðið

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Bjarki Steinn Bjarkason og Viktor Marel Kjærnested leikmenn með 3.flokki hjá Aftureldingu hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum með U17 landsliði Íslands.