Bronsstúlkur úr Aftureldingu

Blakdeild AftureldingarBlak

Aftureldingarstúlkur gerðu góða hluti með landsliði Íslands í blaki á Smáþjóðaleikum. Þær kræktu í brons, en það hefur einungis gerst tvisvar áður að blaklandslið kvenna komist á verðlaunapall.

Sunddeild AftureldingarSund

Sunddeild Aftureldingar býður upp á sundnámskeið fyrir hressa krakkar sem eru að ljúka 1.-4. bekk 11.-25. júní (ath ekki kennt 17. júní). Kennt verður kl. 8-10 í sundlauginni að Varmá. Verð 9.500 kr. 1-2 bekkur verður saman kl. 8-9 3-4 bekkur verður saman kl. 9-10. Kennari á námsmkeiðinu er Salóme Rut Harðardóttir yfirþjálfari sunddeildarinnar og henni til aðstoðar sundiðkandi í …

Liðadagar í Intersport

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aftureldingarbúningar á tilboði. Keppnisbúningar Aftureldingar og utanyfirgallar fást í Intersport Áfram Afturelding!

Fimm í afrekshóp karla.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Fyrsti afrekshópur karla á vegum Handknattleikssamband íslands hefur verið valin. Afturelding á fimm fulltrúa í þeim hópi og munu þeir næstu þrjár vikurnar æfa undir stjórn landsliðsþjálfara HSÍ Þetta eru þeir Birkir Benediktsson, Böðvar Páll Ásgeirsson, Elvar Ásgeirsson, Gunnar Malmquist og Pétur Júníusson Við óskum þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis. Framtíðin er svo sannarlega mjört í Mosó …

Innanfélagsmót 22. maí

Ungmennafélagið Afturelding

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Aftureldingar fer fram föstudaginn 22. maí.  Mótið hefst kl 16:00 og stendur yfir til 19:30. Mótinu verður skipt í tvennt. Í fyrri hluta munu R1, R2, R3-Gulur og R30 keppa, en í seinni hluta keppa R3-Rauður, R4, R11-Gulur, R11-Rauður, R20-Grænn og R20-Blár. Eftir hvorn hluta fyrir sig verður svo sýningaratriði frá keppnishópunum okkar.

Frí mánudaginn 25. maí

Ungmennafélagið Afturelding

Við minnum á að engar æfingar verða mánudaginn 25. maí næstkomandi hjá Fimleikadeildinni. Um er að ræða almennan frídag og Íþróttamiðstöðin að Varmá lokar kl 16:00 þennan dag.

Áfram í bikarnum

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding tryggði sér sæti í 2.umferð Borgunarbikarsins með sigri á liði Skínanda á Varmárvelli

Boltinn farinn að rúlla!

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Nú er tímabil vetraríþrótta liðið og boltinn farinn að rúlla í knattspyrnunni. Við hvetjum alla til að standa saman og mæta á leiki Aftureldingar í sumar í Pepsi-deild kvenna og 2. deild karla og ótral fjölliðamótum sumarsins í yngri flokkum á Tungubökkum. Munið sumarnámskeiðin sem nú er verið að skrá í, frjálsíþróttaæfingar úti og fleira fjör. Liverpoolskólinn er að verða …

Framtíðin er björt í blakinu

Blakdeild AftureldingarBlak

Þá er nýlokið íslandsmóti 4. og 5. flokks sem haldið var í Kórnum í Kópavogi  helgina 9-10 þessa mánaðar. Samhliða var haldið mót fyrir 6-7 flokk en þau spiluðu sína leiki á laugardagsmorgninum. Afturelding var þarna með eitt lið í 4. flokki blandað drengjum og stúlkum. Liðið gerið sér lítið fyrir og kom heim með Íslandsmeistaratitil. Þá vorum við með …