Knattspyrnudeild Aftureldingar hefur fengið leikheimild fyrir varnarmanninn Sasha Andrews frá Kanada.
Úrslitaleikirnir í handboltanum að hefjast!
Þá heldur fjörið í úrslitakeppninni í Olísdeild karla í handboltanum áfram og nú verður leikið til þrautar um Íslandsmeistaratitilinn við Hauka. Fyrsti leikur hér á heimavelli miðvikudaginn 6. maí kl. 19.30. Mætum tímanlega. Áhorfendur verum glöð og jákvæð og hvetjum liðið okkar eins og okkur einum er lagið og verum þannig til fyrirmyndar fyrir yngri iðkendur er á horfa. Munið að leggja í …
Samæfingar í frjálsum á Varmárvelli í sumar
Frjálsíþróttadeild Aftureldingar og frjálsíþróttadeild Fjölnis Grafarvogi hafa gert með sér samkomulag um samnýtingu æfingasvæðis Aftureldingar á Varmávelli. Samkomulagið felst í því að allar æfingar hjá frjálsíþróttadeild Fjölnis í sumar verða á svæði Aftureldingar þar sem Fjölnir hefur ekki aðgang að útiæfingasvæði í Grafarvogi. Deildirnar hafa í gegnum tíðina unnið náið saman og stutt hvorra aðra í tengslum við æfingar og …
Forsala á Afturelding – Haukar hefst þri.5 maí kl 10:00
Forsala aðgöngumiða á fyrsta leik í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn hefst þriðjudaginn 5.maí kl 10:00 í afgreiðslu að Varmá ( N1 Höllin ) Afturelding – Haukar er miðvikudaginn 6. maí kl 19:30.
AFTURELDING – Haukar mið. 6 maí kl 19:30
Það er fyrst núna sem menn eru að komast á jörðina eftir einn magnaðasta leik sem við höfum séð í langan tíma og nú er loksins komið að því sem við höfum beðið eftir, fyrsta leik úrslitaeinvígisins um ÍSLANDSMEISTARA TITILINN !!! Það hefur verið frábær stemming hingað til en nú þurfum við að halda því og bæta í, því það …
Afturelding og Ölgerðin semja
Knattspyrnudeild Aftureldingar og Ölgerð Egils Skallagrímssonar hafa gengið frá samningi sín á milli fyrir komandi tímabil.
Elise Kotsakis komin með leikheimild
Knattspyrnudeild hefur fengið staðfesta leikheimild fyrir hina bandarísku Elise Kotsakis sem mun leika með Aftureldingu í Pepsideildinni í sumar.
Glæsilegur árangur á Bushido móti
Keppendur Aftureldingar stóðu sig frábærlega á Bushiod mótaröðinni um helgina sem leið.










