Arnór Breki Ásþórsson leikmaður Aftureldingar fór í heimsókn til sænska liðsins Hammarby á dögunum.
Ísak til Englands á reynslu
Ísak Snær Þorvaldsson leikmaður Aftureldingar er á leið í heimsókn til enska félagsins Norwich í vikunni.
Komnar í úrslit – fjórða árið í röð
Íslandsmeistarar Aftureldingar í blaki kvenna leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn fjórða árið í röð. Það varð ljóst eftir að Afturelding vann Þrótt Neskaupsstað í þremur hrinum í síðari leik liðanna í undanúrslitum í kvöld en leikið var eystra.
Afturelding vann fyrstu hrinuna, 25:18, aðra 25:10, og loks 25:17.
María Rún Karlsdóttir var stigahæst hjá Þrótti með 11 stig. Anna Svavarsdóttir og Lilja Einarsdóttir skoruðu þrjú stig hvor. Karen B. Gunnarsdóttir skoraði 12 stig fyrir Aftureldingu alveg eins og fyrirliðinn Zaharina Filipova. Auður A. Jónsdóttir skoraði 11 stig.
Úrslitakeppni hafin.
Afturelding og Þróttur Nes mættust í gær laugardag að Varmá í fyrsta leik í undanúrslitum. Vinna þarf 2 leiki til að komast í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn.
Strákarnir okkar komnir í 4 liða úrslit !!
Strákarnir okkar í meistaraflokki karla gerðu sér lítið fyrir og slóu út bikar og íslandsmeistara ÍBV 2-0, í 8 liða úrslitum íslandsmótsins, þeir eru því komnir í 4 liða úrslit.Þeir tóku á móti ÍBV á miðvikudaginn og endaði leikurinn 27-25 eftir framlengdan leik. Jóhann Gunnar Einarsson átti stórkostlegan leik og skoraði 12 mörk þar af 3 í framlengingunni. Staðan var …
Afturelding raðar inn mörkunum í Lengjubikarnum
Meistaraflokkur karla hefur farið vel af stað í Lengjubikarnum og vann Reyni Sandgerði 8-2 á þriðjudag.
Sigurpáll framlengir hjá Aftureldingu
Miðvallarleikmaðurinn Sigurpáll Melberg Pálsson hefur framlengt samning sinn hjá Aftureldingu um tvö ár.
Úrslitakeppnin hefst á morgun 7.apríl
Til að komast í undaúrslit þá þarf að vinna tvo leiki og byrja strákarnir á því að fá íslands og bikarmeistara ÍBV í heimsókn á morgun þriðjudaginn 7.apríl kl 19:30. því næst halda strákarnir okkar til eyja og mæta þeim fimmtudaginn 9.apríl kl 19:30 ef staðan er jöfn 1 – 1 eftir þann leik þá er leikur þrjú á sunnudaginn …










