Keppni í 2.deild karla er á fullu og á föstudag koma Njarðvíkingar í heimsókn að Varmá
Kristín Þóra valin í U17 landsliðið
KSÍ hefur tilkynnt U17 landslið kvenna fyrir opna Norðurlandamótið í Svíþjóð í júlí.
Langþráður sigur í höfn í Pepsideild kvenna
Afturelding vann góðan 4-1 sigur á ÍA á Varmárvelli á þriðjudag
Landsliðsverkefni í júní
Afturelding á að vanda nokkra fulltrúa í hinum ýmsu verkefnum sem KSÍ stendur fyrir í júní
Mikilvægur leikur í Pepsideildinni í kvöld
Afturelding tekur á móti ÍA í Pepsideild kvenna á Varmávelli á þriðjudag kl 19:15
Umferð um Leirvogstungu og Tungubakka
Ábending vegna aukinnar umferðar um Leirvogstungu um Vesturlandsveg og nýja Tunguveginn.
Öruggur sigur á Völsungi
Afturelding vann góðan 3-1 sigur á Völsung frá Húsavík á Varmárvelli á laugardag.
Liverpoolskólinn á Tungubökkum um síðustu helgi
Aldrei eins margir í sérlega velheppnuðum Liverpoolskóla en í ár
Svava Ýr Baldvinsdóttir ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna
Afturelding hefur ráðið Svövu Ýr Baldvinsdóttur sem þjálfara meistaraflokks kvenna í handknattleik, en Svava Ýr mun einnig þjálfa 3. flokk kvenna hjá félaginu líkt og undanfarin ár. Svava Ýr er Mosfellingur í húð og hár, fædd og uppalin hér í bænum, menntaður íþróttakennari og flestum bæjarbúum kunn fyrir að hafa m.a. verið með íþróttaskóla barnanna sl. 22 ár. Svava hefur …
Eyjakonur sterkari
Aftureldingu tókst ekki að sigrast á ÍBV í Pepsideildinni þegar liðin mættust á þriðjudagskvöld að Varmá