Lokahóf HSÍ fór fram í gær og var okkar maður Davíð Svanson valin besti markvörður 1. deildar.
Innilega til hamingju.
Velkomin í litla fréttahornið okkar
Lokahóf HSÍ fór fram í gær og var okkar maður Davíð Svanson valin besti markvörður 1. deildar.
Innilega til hamingju.
Lokahóf HSÍ fór fram í gær og var okkar maður Örn Ingi Bjarkason valin besti leikmaður og besti sóknarmaður 1. deildar.
Innilega til hamingju
Norðanmenn mæta okkar mönnum á Varmárvelli kl 16:00
Félagaskiptaglugginn í knattspyrnunni er nú lokaður í bili en Afturelding bætti við sig þremur leikmönnum í gær.
Hinn 23 ára miðjumaður Magnús Örn Þórsson hefur gengið til liðs við Aftureldingu.
Dregið hefur verið í 32-liða úrslitum í Borgunarbikarnum og dróst Afturelding gegn ÍR
Um komandi helgi, 16.-18. maí, verður risa blakhelgi að Varmá. Þar verða haldnar afreksbúðir í blaki fyrir unglinga á aldrinum 14-19 ára.
Afturelding er komin í 32 liða úrslit Borgunarbikars karla eftir góðan 4-0 sigur á Ægi í Þorlákshöfn.
Afturelding tók á móti FH í fyrstu umferð Pepsideildarinnar í knattspyrnu á Varmárvelli á þriðjudag.
Afturelding fékk góðan liðsstyrk í dag þegar þrjár öflugar knattspyrnukonur gengu til liðs við félagið.