3-0 sigur á Þrótti Nes í dag !

Blakdeild AftureldingarBlak

Mikil spenna var fyrir leik Aftureldingar og Þróttar Neskaupsstaðar í dag í Mikasadeild kvenna þegar liðin í efsta sæti og þriðja sæti deildarinnar mættust að Varmá í Mosfellsbæ

Fyrir leikinn var staðan í deildinni þannig að Afturelding var efst með 26 stig eftir 10 leiki og Þróttur Neskaupsstað í þriðja sæti með 21 stig eftir 8 leiki.

Sigurpáll semur við Aftureldingu

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Hinn ungi og bráðefnilegi knattspyrnumaður, Sigurpáll Melberg Pálsson gekk á dögunum frá samningi við knattspyrnudeild Aftureldingar.

Toppslagur í blakinu

Blakdeild AftureldingarBlak

Aftureldingarstelpurnar taka á móti Þrótti Nes á laugardag kl 12 að Varmá. Búast má við hörkuleik þar sem bæði lið hafa einungis tapað einum leik í vetur.

Sigur í tvífamlengdum leik í 8 liða úrslitum Coca Cola Bikarsins

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla sigruðu ÍBV 39 – 35 í 8 liða úrslitum Coca Cola bikarsins í gær eftir tvíframlengdan leik.Þeir byrjuðu leikinn á að komast 3:0 og 4:1 en þá kom góður kafli hjá ÍBV og þeir snéru leiknum sér í hag.  Brotið var mjög illa á Erni Inga og kom hann ekki meira við sögu í leiknum. …