Axel Óskar Andrésson leikmaður 3.flokks hjá Aftureldingu lék með U17 landsliði Íslands sem mætti Noregi tvívegis um helgina.
Úrslit hjá 2 fl karla í Coca Cola Bikarnum í kvöld.
Strákarnir okkar í 2 flokki karla mæta í Laugardagshöllina í kvöld kl 20:00 þar sem þeir spila á móti Val í úrslitum Coca Cola Bikarsins.
Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta í kvöld og styðja strákana áfram og taka bikarinn heim í Mosó.
Áfram Afturelding.
Auðveldur sigur Afturelding á Þrótti Reykjavík í Mikasadeild kvenna í blaki
Í gærkvöldi áttust við Afturelding og Þróttur Reykjavík í Mikasadeild kvenna og leikið var að Varmá. Afturelding hafði mikla yfirburði í leiknum og unnu sannfærandi sigur.
Öðrum leik í Lengjubikarnum lokið
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu mætti Grindavík um helgina í 2.umferð Lengjubikarsins í Akraneshöllinni.
Tveir dagar til stefnu
Myndband frá Rothögginu.
Keyptu miða í Varmá
Styrktu félagið þitt með því að kaupa miða í íþróttahúsinu að Varmá.
Axel og Kristín Þóra í U17
Afturelding á tvo fulltrúa í verkefnum U17 knattspyrnulandsliðanna á næstunni
Tap með einu á móti Haukum
Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna tóku á móti Haukum í 18 umferð Olísdeildar Kvenna á þriðjudag. Staðan í hálfleik var 8 – 16 fyrir Hauka. Seinni hálfleikur gáfu Aftureldingarstelpurnar í og sýndu hvað í þeim býr og jafnt og þétt náðu þær að minnka muninn í 1 mark í hörkuspennandi leik, þegar 30 sek voru eftir af leiknum áttu þær …
Undanúrslit Coca cola Bikarsins.
Forsala miða á leik Afturelding – ÍR í undanúrslitum Coca cola Bikarsins verður í Bónus föstudaginn 21.febrúar 16:00 – 18:00
John Andrews lætur af störfum hjá Aftureldingu
Stjórn knattspyrnudeildar Aftureldingar og John Henry Andrews þjálfari meistaraflokks kvenna, hafa komist að samkomulagi um starfslok Johns hjá félaginu.