Antoni Ara Einarssyni, markmanni Aftureldingar hefur verið boðið til reynslu hjá enska 1.deildar félaginu Bolton Wanderers.
Afturelding semur við fleiri efnilegar stúlkur
Þrjár stórefnilegar stúlkur úr Mosfellsbænum hafa skrifað undir samning við meistaraflokk Aftureldingar í knattspyrnu
Axel með tvo landsleiki um helgina
Axel Óskar Andrésson leikmaður 3.flokks hjá Aftureldingu lék með U17 landsliði Íslands sem mætti Noregi tvívegis um helgina.
Úrslit hjá 2 fl karla í Coca Cola Bikarnum í kvöld.
Strákarnir okkar í 2 flokki karla mæta í Laugardagshöllina í kvöld kl 20:00 þar sem þeir spila á móti Val í úrslitum Coca Cola Bikarsins.
Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta í kvöld og styðja strákana áfram og taka bikarinn heim í Mosó.
Áfram Afturelding.
Auðveldur sigur Afturelding á Þrótti Reykjavík í Mikasadeild kvenna í blaki
Í gærkvöldi áttust við Afturelding og Þróttur Reykjavík í Mikasadeild kvenna og leikið var að Varmá. Afturelding hafði mikla yfirburði í leiknum og unnu sannfærandi sigur.
Öðrum leik í Lengjubikarnum lokið
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu mætti Grindavík um helgina í 2.umferð Lengjubikarsins í Akraneshöllinni.
Tveir dagar til stefnu
Myndband frá Rothögginu.
Keyptu miða í Varmá
Styrktu félagið þitt með því að kaupa miða í íþróttahúsinu að Varmá.
Axel og Kristín Þóra í U17
Afturelding á tvo fulltrúa í verkefnum U17 knattspyrnulandsliðanna á næstunni
Tap með einu á móti Haukum
Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna tóku á móti Haukum í 18 umferð Olísdeildar Kvenna á þriðjudag. Staðan í hálfleik var 8 – 16 fyrir Hauka. Seinni hálfleikur gáfu Aftureldingarstelpurnar í og sýndu hvað í þeim býr og jafnt og þétt náðu þær að minnka muninn í 1 mark í hörkuspennandi leik, þegar 30 sek voru eftir af leiknum áttu þær …