Sigurmark á síðustu stundu

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Afturelding náði með harðfylgni að tryggja sér sigur á Hamar í Hveragerði á fimmtudagskvöld 1-0 í 2.deild karla.

Ósigur í Eyjum

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Afturelding sótti ÍBV heim til Vestmannaeyja á miðvikudag í Pepsideild kvenna og varð að sætta sig tap.

Beltapróf 7. júní

Karatedeild Aftureldingar Karate

Föstudaginn 7. júní verða beltapróf hjá karatedeild Aftureldingar. Þann dag verða einungis beltapróf, engir karatetímar, og prófdómari verður yfirþjálfari deildarinnar Willem C. Verheul, 2. dan. Prófin verða í karatesalnum í Varmá.

5 strákar frá Aftureldingu í U-19 ára landsliðshóp karla

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari U-19 ára landsliðs karla hefur valið æfingahóp sem mun æfa í júní fyrir European Open sem fram fer í Gautaborg í byrjun júlí. Æfingarnar byrja þriðjudaginn 4.júní.  Af 26 manna hóp eru 5 strákar frá Aftureldingu. Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn:Ágúst Elí Björgvinsson – FHBjarki Snær Jónsson – AftureldingValtýr Hákonarson – FramLárus Gunnarsson – Grótta Aðrir leikmenn:Adam Baumruk …